top of page
About Us
Teachers
Contact
Um verkefnið

Við ákváðum að fjalla um Colosseum. Colosseum er staðsett í Róm, sem er í miðjunni á Ítalíu. Ástæðan afhverju við völdum þennan stað er útaf því að hann er með svo mikla sögu. Colosseum kallast Hringleikjahúsið á íslensku. Það eru tvær skýringar á nafninu Colosseum, fyrsta skýringin er sú að Colosseum þýði ,, Do you love him?" eða ,,Colis eum?". Önnur skýringin er einfaldlega að Colosseum sé tekið frá Latínu, s.s. orðið ,,Colosseus" í Latínu, sem þýðir ,,Colossal". Hins vegar hét Colosseum ekki alltaf Colosseum. Fyrst hét Colosseum ,,the Flavian Amphitheatre", til heiðurs við Flavian Dynasty, hópinn sem byggði Colosseum (ásamt 100,000 þrælum).

Hafðu samband

Ef einhverjar fleiri spurningar sem þið hafið um Colosseum, getið þið endilega haft samband við okkur við gmailið - colosseum.nero@gmail.com
(Þetta er ekki grín)
​
Sara Hauksdóttir
Elísa Sól Sigurðardóttir
Fanney Ágústa Sigurðardóttir
​

Nemendur

​

Staðreyndir um bardagamenn 

 

 

Orðið skylmingarþræll er Gladiator á ensku. Gladius er orðið fyrir sverð á latínu, þannig fundu þeir nafnið gladiator .

Í lok dagsins fóru allir sem dóu í bardagaleiknum í "hlið dauðans" (Potto Libitinesis), þar voru þeir afklæddir. Síðan voru öll vopnin og skyldirnir þeirra gefnir til stjórnanda bardagaleiksins.

 

 

Margir fangar drápu sig með það sem þau höfðu Í hendi frekar en að vera drepinn af einhverjum undarlegum dýrum. Til dæmis var þýskur fangi sem drap sig með því að láta sig kafna á svampi. Það voru einnig 29 fangar sem kyrktu hvorn annan til þess að forðast þess að deyja á bardagaleikjunum.

 

Það var einu sinni drepið svo mörg dýr að þau dóu út t.d. eftir einn sérstaklega hræðilegan leik þá voru 9.000 dýrum slátrað. Fílar voru mjög algengir á vettvangi Hringleikjahúsins sem leiddi til að þeir dóu alveg út á þeim tíma.

Keisarinn Commodus fannst rosalega gaman að slátra dýrum og mönnum á vettvanginu að einn daginn náði hann að drepa meira en 100 birni. Enginn veit nákvæmlega hvernig hann fór að því.

Hann sveiflaði og jafnvel kastaði afhöfðað höfuð til áhorfendana.

 

Colosseum var notað fyrir bardaga í 390 ár og það dóu meira en 400.000 manns á svæðinu og meira en 1.000.000 dýr.

 

Það var hugmynd Titusar að fylla staðinn með vatni og bæta skipum sem innhéldu u.þ.b. 3000 skylmingarþrælum.

 

 

Það eru fjórar hæðir í hringleikahúsinu Colosseum.

Það eru 76 leiðir eru inn í Colosseum sem eru merktar og 4 leiðir inn í Colosseum sem voru ómerktar.

Miðar voru dreiðir eða seldir á sýningunum, hver og einn miði var merktur með sæti, númeri og sætisröð og líka hvaða inngang fólk ætti að nota. Leikir stóðu í 100 daga (svona eins og hátíð, "season" eða "festival”.)

COLOSSEUM

bottom of page